Tólf spor andlegt ferðalag -fellur niður miðvikudaginn 9. október
Sporastarfið hefur farið vel af stað og margir áhugasamir komið á þá tvo kynningarfundi sem búnir eru. Af óviðráðanlegum orsökum fellur fundurinn niður sem átti að vera í 9. október en við höldum áfram þar [...]