Árbæjarkirkja hefur starf fyrir 6 – 9 ára börn í Safnaðarheimili kirkjunnar og í Norðlingaholti. Hóparnir kallast STN, sem eru fyrir börn í 1-3. bekk.

Auk þess er boðið upp á sérstakt starf á þriðjudögum  fyrir börn í 1. bekk (STN yngri) og fyrir börn 2.-3. bekk (STN eldri) í safnaðarheimili kirkjunnar.

Skrá þarf sérstaklega börnin í STN-starfið, en allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis.

DAGSKRÁ STN ELDRI vor 2020 (2 og 3 bekkur)

JANÚAR
7. janúar – Kynningar og leikjafundur
14. janúar – Leiklistarfundur
21. janúar – leikfangakynning
28. janúar – Pizza
FEBRÚAR
4.febrúar – Limbo
18. febrúar – Undirbúningur góðgerðaviku
25. febrúar – Góðgerðavika
MARS
3. mars – Málverk
10. mars – Málverk
17.mars – Leikjafundur
24. mars – Kertagerð
31. mars – Páskabingó
APRIL
7. april – Páskafrí
14. april – Varúlfur
21. april -Kappát
28. april – Seglagerð
MAÍ
5. maí – Gjafapappírsgerð
12. maí.- Vatnsrennibraut
19.maí – Pálínuboð