Heimalestur og utanbókarlærdómur

Heimalestur og utanbókarlærdómur

Hér er hægt að fá upplýsingar um nokkur atriði sem fermingarbörn þurfa að kunna skil á.
Ritningarvers

Ritningarvers

Öll fermingarbörn velja sér ritningarvers, svokallað minnisvers, sem farið er með á fermingardaginn. Versið er eitthvað sem fylgir fermingarbarninu inn í lífið og margir fara með það daglega æ síðan. Hér er hægt að sjá lista yfir ritningarvers sem hægt er að velja.
Fermingar 2021

Fermingar 2021

Hér má nálgast upplýsingar um fermingafræðslu og fermingardaga vorið 2021
Skráning

Skráning

Smelltu hér til þess að skrá barn í fermingarfræðslu og velja fermingardag.