Opið hús-dagskrá

Athugið  Opið hús, Félagsstarf fullorðinna, í Árbæjarkirkju fellur niður frá og með miðvikudeginum 11. mars. Sama gildir um kyrrðarstundir á miðvikudögum. Ákveðið hefur verið að grípa til þessara ráðstafana í ljósi covid19 smits í samfélaginu.  Opið hús og kyrrðarstundir í Árbæjarkirkju munu hefjast aftur í september að öllu óbreyttu. Við í Árbæjarkirkju þökkum öllum þeim sem sótt hafa starfið í vetur fyrir samveruna og hlökkum til að sjá ykkur aftur að liðnu sumri.  &n...

12 spor-Andlegt ferðalag

Tólf sporin -Andlegt ferðalag TÓLF SPORA STARF Í ÁRBÆJARKIRKJU VETURINN 2019- 2020  Tólf spora starfið hefst að nýju 25. september. Um er að ræða 30 vikna prógramm sem hefst að hausti 2019 og lýkur í maí 2020. Fyrst eru þrír kynningarfundir þar sem fólk hefur tækifæri til að kynna sér prógrammið. Það eru allir velkomnir á þessa opnu fundi og ekki þörf á að skrá sig fyrirfram. Fyrsti  opni fundurinn  verður miðvikudaginn 25. september kl. 19:00.  Næsti  ...

Kvenfélag

Stjórn kvenfélags Árbæjarsóknar María H. Kristinsdóttir formaður  S: 898 5996 Magnhildur Sigurbjörnsdóttir varaformaður S: 552 9411 Guðbjörg Guðmundsdóttir gjaldkeri S: 567 4074 Ólafía Sigríður Hansdóttir fundarritari S: 567 2717 og 659 7291   Árpokinn - saumum saman Árpokinn – saumum saman  er verkefni sem hófst haustið 2018. Markmið verkefnisins er í meginþáttum tvíþætt. Annars vegar að draga úr plastpokanotkun með því að endurnýta efni í margnota poka. Hi...