TTT er starf fyrir 10-12 ára börn í Árbæjarkirkju og í Norðlingaholti (Úthlíð)

TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman.

Skrá þarf sérstaklega börnin í TTT-starfið, en allt barna og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu.

DAGSKRÁ TTT- STARFS VOR 2020

JANÚAR
6. og 7. janúar – Kynningar og leikjafundur
13. og 14. janúar – Leiklistarfundur
21. janúar – Feluleikur
27. og 28. janúar – Pizza
FEBRÚAR
3. og 4. febrúar – Bollar
10. febrúar – Leikjafundur
17. og 18. febrúar – Undirbúningur góðgerðaviku
24. og 25. febrúar – Góðgerðavika og æskulýðsdagur
MARS
3.mars – Málverk
9. og 10. mars – Ratleikur
16. og 17. mars – Masterchef
23. og 24. mars –Dekurdagur
27. til 28. mars – Óvissuferð TTT-starfsins
30. og 31.mars – Páskabingó
APRIL
14. april – Orrusta
20. og 21. april – Vinabönd
27. og 28. april – Brennó
MAI
4. og 5. maí – Tie Dye
11. og 12.maí – Vatnsrennibraut
18. og 19. maí – Pálínuboð