Októberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar
Verður haldinn í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju
Mánudaginn 7.október 2019 kl.19.30.

Dagskrá:
Verkefni vetrarins kynnt
Nína Margrét Pálmadóttir Þerapisti og heilari
flytur erindi um SJÁLFSÁST
Hefurðu hugleytt hvað sjálfsást er?
Er það sjálfselska eða sjálfsagt mál?
Pokasaumur heldur áfram og ný saumavél kynnt
Handavinna og spjall
Kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi

Stjórn
Kvenfélags
Árbæjarsóknar