Sporastarfið hefur farið vel af stað og margir áhugasamir komið á þá tvo kynningarfundi sem búnir eru. Af óviðráðanlegum orsökum fellur fundurinn niður sem átti að vera í 9. október en við höldum áfram þar sem frá var horfið 16. október. Þriðji opni kynningarfundurinn verður því 16. október og síðan verður hópunum lokað 23. október. Enn eru því tvö tækifæri til að bætast við.

Allar upplýsingar um sporastarfið er að finna hér á heimasíðunni undir liðnum Tólf spor-andlegt ferðalag.