Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar
Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn sunnudaginn 27. apríl 2025 að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd Árbæjarkirkju
Helgihald í Dymbilviku og Páska 2025
Skírdagur 17. apríl kl.11.00 Fermingarmessa kl.11.00 Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenar organista. sr. Þór Hauksson og sr. Dagur Fannar Magnússon og þjóna fyrir altari. Föstudagurinn langi kl. 11: Guðsþjónusta. Lestur úr píslarsögunni, [...]
Vorferðalag Árbæjarkirkju í Miðdal í Kjós
Sunnudaginn 11. maí 2025 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðaleg kirkjunnar. Ferðinni er heitið í Miðdal í Kjós. Boðið er upp á pylsur, kaffi, safa og mjólk fyrir börnin. Lagt verður af [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.