Sumarguðsþjónusta kl.11.00 í Árbæjarkirkju
Komdu og njóttu góðrar stundar í kirkjunni sunnudaginn 22. juní kl.11.00 🌝 sr. Þór Hauksson þjónar. Sólveig Sigurðardóttir organisti. Kórfélagar leiða sumarlega sálma. Magnús Sævar kirkjuvörður reiðir fram kaffi og meðlæti.
Gönguguðsþjónusta kl.11.00 15.júní
Gengið verður frá Árbæjarkirkju kl. 11.00 sunnudaginn 15. júní og niður í Elliðarárdal, stoppað á nokkrum stöðum til íhugunar og bænar. Við tökum kaffið með okkur út og setjumst niður í grasið. Sr. Dagur Fannar [...]
Sumaropnunartímar í Árbæjarkirkju virka daga kl.10-14
Kæru vinir, í sumar breytum við opnunartímanum í Árbæjarkirkju, það verður opið virka daga milli 10-14
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.