Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungabarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna.
Þriðjudaginn 15. október kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verða með fræðslu og veita ráðgjöf um svefn barna. Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir með krílin sín
Boðið upp á léttar veitingar