Hvern helgan dag er guðsþjónusta kl.11.00.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.

Annan sunnudag hvers mánaðar sameinast guðsþjónusturnar og verða að Fjölskylduguðsþjónustu þar sem léttara form er á stundinni.

Boðið er upp á tónlistaguðsþjónustur þriðja sunnudag hvers mánaðar þar sem hinum ýmsu tónlistastefnum er boðið að taka þátt í helgihaldinu.

Léttmessur eru fyrsta sunnudag hvers mánaðar yfir vetratímann.