Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. september kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Söngur og biblíusaga. Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið. Aldís Elva, sr. Þór og Aðalheiður sjá um stundina. Verið öll hjartanlega velkomin.
Guðsþjónusta sunnudaginn 7. september
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffispjall eftir stundina.
Opna húsið -fullorðinsstarfið hefst miðvikudaginn 10. september
Opna húsið í Árbæjarkirkju hefur göngu sína að nýju 10. september kl. 12-16. Þangað eru allir fullorðnir velkomnir og þar er ýmislegt á dagskrá. Byrjað er með kyrrðarstund í kirkjunni, síðan er léttur hádegisverður á [...]
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.