Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 og Batamessa kl. 17 sunnudaginn 1. mars
Guðsþjónusta kl. 11. Söngfuglarnir, kór eldri borgara í Reykjavík kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Kristín Jóhannesdóttir sem er einnig organisti dagsins. Kór Árbæjarkirkju syngur einnig og Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir [...]