Sunnudaginn 17. maí verður opnað fyrir að vera með guðsþjónustur í kirkjum landsins eftir langt hlé. Við munum í hvívetna fara eftir þeim reglum sem gilda hjá heilbrigðisyfirvöldum. Fyrsta guðsþjónustan í Árbæjarkirkju við opnum er Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Söngur Margrét Einarsdóttir og Einar Clausen.