Samkvæmt ráðleggingu Heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ, höfum við ákveðið að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri sem vera átti á foreldramorgnum Árbæjarkirkju 17. mars um virðingarríkt tengslauppeldi (Respectful/Mindful Parenting) (RIE) til næsta hausts.