Kirkjudagurinn 3. desember – 1. sunnudagur í aðventu.
Sunnudagaskóli kl.11.00 - Tendrað verður á Spádómskertinu á aðventukransinum. Leikfélagið Lotta mætir með söngvasyrpu Lottu. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. sr. Sigurður Kr. Sigurðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Stefán H.Kristinsson. Kór [...]