Fréttir

Fermingarbarnasöfnun Hjálpastarfs kirkjunnar.

By |2023-10-17T09:23:39+00:0017. október 2023 | 09:23|

þriðjudaginn 17. október kl. 17:00-19:00 munu fermingarbörn í Árbæjarkirkju ganga í hús í hverfinu og safna peningum fyrir brunnum í Afríku á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Vinsamlegst takið vel á móti fermingarbörnunum.

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 1. október kl.11.00

By |2023-09-30T17:59:11+00:0027. september 2023 | 09:17|

Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Óskars Ómarssonar  organista. Sr. Þór Hauksson  prédikar og þjónar fyrir altari. Náttfatasunnudagaskóli  á sama tíma i safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur og [...]

Foreldramorgnar

By |2023-09-12T12:20:14+00:0012. september 2023 | 12:20|

Þar sem framkvæmdir standa nú yfir við Árbæjarkirkju verða í vetur haldnir sameigninlegir foreldramorgnar Árbæjarkirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju á miðvikudögum kl. 10.00-12.00 í Guðríðarkirkju Grafarholti. Auk þess boðið upp fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna [...]

Upphaf sunnudagaskólans sunnudaginn 10.september

By |2023-09-06T11:01:34+00:006. september 2023 | 10:55|

Sunnudaginn 10. september kl. 11:00 hefst vetrastarf Árbæjarkirkju með fjölskylduguðsþjónustu þar sem allir aldurshópar koma saman. Vetrastarfið fyrir alla aldurshópa kynnt. Nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús og mikill söngur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi verða á sínum stað [...]

Go to Top