Fréttir

Langar þig að syngja í kór

By |2019-09-10T13:32:10+00:0010. september 2019 | 13:32|

Kór Árbæjarkirkju tekur á móti nýjum kórfélögum í allar raddir. Nótnalestur er vel þeginn, en ekki skilyrði. Við æfum á fimmtudögum frá kl.19:30-21:30. Hópaskipt í messur. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hringið í kórstjóra í [...]

Sunnudagaskólinn hefst 1. september

By |2019-08-28T11:32:35+00:0028. ágúst 2019 | 11:32|

Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju hefst að nýju sunnudaginn 1. september kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Við lofum miklu stuði í sunnudagaskólanum í vetur enda mun frábær hópur af sunnudagaskólakennurum leiða samverurnar. Brúðurnar Rebbi refur og Mýsla [...]

Barnakór í Árbæjarkirkju haustið 2019

By |2019-08-24T13:36:48+00:0024. ágúst 2019 | 09:59|

Haustið 2019 verður stofnaður barnakór í Árbæjarkirkju fyrir börn í 4. - 10. bekk. Öll börn sem hafa gaman af að syngja eru hjartanlega velkomin. Kórinn mun koma fram við ýmis tækifæri á vegum kirkjunnar [...]

Barnastarfið hefst í september

By |2019-08-22T13:06:24+00:0022. ágúst 2019 | 13:06|

Barnastarfið hefst mánudaginn 9. september í Norðlingaholti og þriðjudaginn 10. september í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Skráning er hafin í STN-starf (6-9 ára) og TTT-starf (10- 12 ára). Skráning fer fram á heimasíðu Árbæjarkirkju. Tímasetningar eru sem [...]

Go to Top