Seinni partinn dag, þriðjudaginn 7. janúar er spáð afar slæmu veðri. Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið og spáð snókomu og mjög hvössu veðri í Reykjavík. Af þeim sökum höfum við ákveðið að fresta öllu barnastarfi í dag, þriðjudaginn 7. janúar.