Árlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis verður haldið sunnudaginn 15. desember að lokinni fjölskylduguðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Jólasveinar lita inn með glaðning fyrir börnin. Kristín Lára Torfadóttir syngur jólalög.  Umsjón hafa sr. Þór Hauksson, Ingunn Björk Jónsdóttir, djákni og Sóley Adda Egilsdóttir.