Áramótaguðsþjónusta Eldriborgararáðs kl.11.00 sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari og sr. Þór Hauksson prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur. Kórstjóri og organisti Kristina Kalló Szlenár. Kaffiveitingar í boði kirkjunnar og Eldirborgarráðs. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.