Dagskrá kirkjunnar i dag þriðjudaginn 10. desember fellur niður vegna veðurs. Þar með talið allt barnastarf Árbæjarkirkju svo og tónleikar Harmoníukórsins sem vera átti.