TÓNLISTARNÁMSKEIÐ Á FORELDRAMORGNUM
þriðjudaginn 28. mars verður boðið upp á tónlistarnámskeiðið Krílasálma á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Krílasálmar eru tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári og foreldra þeirra. Þar sem sungið, ruggað, leikið og dansað er með börnunum. Námskeiði er [...]