Foreldramorgnar falla niður vegna veðurs
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju falla niður þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju falla niður þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Sklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar [...]
Á foreldramorgnum Árbæjarkirkju býðst foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun barna. Þriðjudaginn 31. janúar verður Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi með fræðslu og veitir ráðgjöf um svefn ungbarna. [...]
Guðsþjónusta kl. 11. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur [...]
Taize-guðsþjónusta kl. 11. Róleg og notaleg stund í helgidóminum þar sem sungnir eru Taize-söngvar. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Sklenár organista. Sunnudagaskólinn fellur [...]
Guðsþjónusta kl. 11. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur [...]
Foreldramorgnar hefjast að loknu jólafrí þriðjudaginn 10. janúar og eru eins og áður alla þriðjudaga milli 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri [...]
Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári kl. 11:00. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Djús, kaffi, kex og notalegheit eftir stundina.
Tólf spora starfið hefst nú að nýju og er að þessu sinni 16 vikna prógramm sem byrjar 11. janúar og lýkur í byrjun maí. Fundirnir eru vikulega á miðvikudögum kl. 19:00-21:00. Fyrst eru tveir kynningarfundir [...]