KIRKJUDAGUR ÁRBÆJARSAFNAÐAR Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember 2022
Sunnudagaskólinn kl. 11:00 Jólaleiksýningin Langleggur og Skjóða. Systkinin Langleggur og Skjóða heimsækja okkur með skemmtilega jólasögu. Þau eru systkini jólasveinana og kunna margar sögur úr Grýluhelli. Mörg börn þekkja Skjóðu úr Jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu. [...]