Fréttir

Æskulýðsguðsþjónusta miðvikudaginn 29. júní kl.12.00

By |2022-06-27T14:33:05+00:0027. júní 2022 | 14:31|

Miðvikudaginn 29. júní kl.12.00 í Árbæjarkirkju verður haldin æsklýðsguðsþjónusta með þátttöku Íslenskra og Ungverka ungmenna sem eru hér í heimsókn fyriir tilstuðlan Erasmus+verkefnissins sem gefur ungu fólki kleyft að kynnast innbyrðis frá fjarlægum löngum Evrópu. [...]

Djössuð sumarhelgistund sunnudaginn 26.júní kl.11.00

By |2022-06-23T09:24:50+00:0023. júní 2022 | 09:24|

Það verður smá dass af Djassi  í sumarhelgistund inni sunnudaginn 26. Júní kl.11..00  Tríóið skipar eftirtaldir tónlisarmenn. Sigmar Þór Matthíasson - kontrabassi Ingi Bjarni Skúlason - píanó Tumi Torfason - trompet / flügelhorn sr. Þór [...]

Go to Top