Tólf spor andlegt ferðalag -fellur niður miðvikudaginn 9. október
Sporastarfið hefur farið vel af stað og margir áhugasamir komið á þá tvo kynningarfundi sem búnir eru. Af óviðráðanlegum orsökum fellur fundurinn niður sem átti að vera í 9. október en við höldum áfram þar [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 6. október Barnakór kirkjunnar syngur
Guðsþjónusta kl. 11:00. Nýstofnaður barnakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi kórsins er Kristín Jóhannesdóttir. Þorgerður Þorkelsdóttir leikur á horn. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szkláner organista. [...]
Októberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar mánudaginn 7. október kl.19.30
Októberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Verður haldinn í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Mánudaginn 7.október 2019 kl.19.30. Dagskrá: Verkefni vetrarins kynnt Nína Margrét Pálmadóttir Þerapisti og heilari flytur erindi um SJÁLFSÁST Hefurðu hugleytt hvað sjálfsást er? Er það sjálfselska eða [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.