Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta og grill á sunnudaginn

By |2013-06-06T10:39:29+00:006. júní 2013 | 10:39|

Það verður fjör í Árbæjarkirkju á sunnudaginn kl. 11. Þá verður fjöldkylduguðsþjónusta sem þau Díana og Fritz sjá um og Margrét leikur á píanóið. Unglingar úr æskulýðsfélaginu Sakúl aðstoða. Boðið verður upp á grillaðar pylsur [...]

Skráning fermingarbarna fyrir vorið 2014

By |2016-11-24T23:41:36+00:003. júní 2013 | 14:04|

Skráning fermingarbarna fyrir vorið 2014 er hafin Skráning fermingarbarna fyrir vorið 2014 er nú hafin en jafnframt vali á fermingadegi er skráð í fermingarfræðslu. Hámarksfjöldi fermingarbarna í hverri athöfn eru þrjátíu börn. Hægt er að [...]

Sumar í Árbæjarkirkju

By |2013-05-30T11:50:11+00:0030. maí 2013 | 11:50|

Við breytum aðeins um takt í sumar í kirkjunni sem hefur iðað af lífi í allan vetur. Að sjálfsögðu er hér helgihald alla sunnudaga kl. 11 en með aðeins breyttu sniði. Þannig höfum við einfaldar [...]

Barnastarfið í sumarfrí

By |2016-11-24T23:41:40+00:0028. maí 2013 | 10:04|

Barnastarfið er komið í sumarfrí en foreldramorgnar og æskulýðsfélagið saKÚL halda þó áfram fram til 1. júní. Barnastarfið hefst svo aftur í september. Börnin fá sent heim skráningablað í pósti. Æskulýðsstarfsmenn þakka kærlega fyrir veturinn og hlakka [...]

Fjölmenn safnaðarferð Árbæjarkirkju í Miðdal í Kjós

By |2016-11-24T23:41:45+00:0027. maí 2013 | 10:20|

Það var líf og fjör á bílastæði Árbæjarkirkju á sunnudagsmorgun þegar haldið var í safnaðarferð Árbæjarkirkju. Að þessu sinni var farið í sveitaferð í Miðdal Kjós. Þátttakan var mjög góð þrátt fyrir slæma veðurspá og komu vel yfir 200 manns í [...]

Hvítasunnudagur 19. maí

By |2016-11-24T23:41:54+00:0017. maí 2013 | 11:32|

Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organisti Krisztina Kalló Szklenár ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju. Boðið upp á kaffi að lokinni guðþjónustu.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Nýjar myndir úr barnastarfinu

By |2016-11-24T23:41:59+00:0016. maí 2013 | 17:48|

Nýjar vormyndir eru komnar inn á síðuna frá Fylkismessunni, skyndihjálp ungbarna og barnastarfinu. Framundan er svo safnaðarferð Árbæjarkirkju 26. maí í Miðdal í Kjós

Skyndihjálp ungbarna í foreldramorgnum

By |2016-11-24T23:42:04+00:0013. maí 2013 | 10:28|

Endurlífgun ungabarna og losun aðskotahlutar í hálsi. Þriðjudaginn 14. maí mun Hjördís Rósa frá Rauða krossinum, kenna foreldrum skyndihjálp og endurlífgun ungabarna og losun aðskotahlutar í hálsi. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10 – 12 [...]

Go to Top