Fjölskylduguðsþjónusta og grill á sunnudaginn
Það verður fjör í Árbæjarkirkju á sunnudaginn kl. 11. Þá verður fjöldkylduguðsþjónusta sem þau Díana og Fritz sjá um og Margrét leikur á píanóið. Unglingar úr æskulýðsfélaginu Sakúl aðstoða. Boðið verður upp á grillaðar pylsur [...]