Fréttir

Skráning er hafin í barnastarf Árbæjarkirkju

By |2022-08-31T15:16:50+00:0031. ágúst 2022 | 15:06|

Barnastarf Árbæjarkirkju hefst á ný þriðjudaginn 6. september. Tímasetningar eru eftirfarandi:    STN (1. bekkur) þriðjudagar kl. 14 STN (2 og 3 bekkur) þriðjudagur kl. 15   TTT (4-7 bekkur) þriðjudagar kl. 16   Skráning fer fram á heimasíðu Árbæjarkirkju [...]

Guðsþjónusta sunnudaginn 4. september kl.11.00

By |2022-08-31T11:56:00+00:0031. ágúst 2022 | 11:56|

Guðsþjónusta sunnudagin 4. september kl.11.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Birta Rós Valsdóttir syngur.  Kaffi, spjall og meðlæti á eftir. Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 11. [...]

Go to Top