Sunnudagaskólahátíð sunnudaginn 11. september kl. 11
Sunnudagaskólahátíð kl. 11. Við gleðjumst yfir haustinu og byrjuninni á barnastarfinu með því að koma saman og hafa gaman í kirkjunni. Við syngjum og bregðum á leik. Einar Aron töframaður kemur í heimsókn og boðið [...]