Opið hús og fataskiptimarkaður á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 15. nóvember
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hófust á ný í nóvember og eru á þriðjudögum í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 10:00-12:00 Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri til að spjalla saman [...]