Fréttir

Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný

By |2022-10-26T12:29:35+00:0026. október 2022 | 12:24|

Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný í nóvember og eru á þriðjudögum kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri til að spjalla saman [...]

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. október kl.11.00

By |2022-10-19T12:07:36+00:0019. október 2022 | 12:07|

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. október kl.11.00  sr Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng.  Vorboðar kór eldri borgara í Mosfellsbæ heiðra okkur með næveru sinni og söng. Kórstjóri og organisti Hrönn [...]

DAGBÓKIN TÍMINN MINN ÁRIÐ 2023

By |2022-10-10T14:12:01+00:0010. október 2022 | 13:58|

Kvenfélag Árbæjarsóknar bíður til sölu dagbókina Tíminn minn 2023. Í bókinni er fallegar myndir og ljúfur texti eftir Björgu Þórhallsdóttur.  Áhugasamir hafið samband á netfangið kvenfelagarb@gmail.com eða 898-5996 (María). Dagbókin kostar 4.000kr.  

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 9. október kl. 11.

By |2022-10-06T12:45:22+00:006. október 2022 | 12:43|

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Biblíusaga, brúðuleikhús, gleði og söngur. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson leiða stundina. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Blaðrarinn kemur í heimsókn og gerir blöðrulistaverk með börnunum. Kaffi og djús [...]

Go to Top