Fréttir

/Fréttir

Fermingarfræðslan hefst 18. ágúst

By |2019-08-15T15:46:56+00:0015. ágúst 2019 | 15:41|

Fermingarfræðslan hefst sunnudaginn 18. ágúst kl. 11-15  með helgistund í Árbæjarkirkju. Fermingarnámskeiðið heldur svo áfram dagana 19-21 ágúst frá kl. 9-13 og einnig sunnudaginn 25. ágúst. Á sunnudeginum 25. ágúst er foreldrafundur að lokinni guðsþjónustu. [...]

Sumarhelgistund sunnudaginn 18. ágúst kl.11.00

By |2019-08-15T11:39:49+00:0015. ágúst 2019 | 11:39|

Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir með hugleiðingu og þjónar fyrir altari Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kaffi og spjall eftir stundina.

Æskulýðsguðsþjónusta sunnudaginn 11. ágúst kl.11.00

By |2019-08-07T14:48:14+00:007. ágúst 2019 | 14:47|

Krakkarnir okkar í Æskulýðsfélaginu SAKÚL Árbæjarkirkju lögðu land undir fót í byrjun júní síðastliðinn.  Sóttu þau heim  ásamt leiðtogum ungmenni Kaþólsku kirkjunnar í Tübingen og dvöldust þar í tæpa viku.  Þessa dagana endurgjalda ungmenninn frá [...]

Guðsþjónusta í Árbæjarsafnkirkju sunnudaginn 4 ágúst kl.11.00

By |2019-07-31T11:37:59+00:0031. júlí 2019 | 11:37|

Sunnudaginn 4. ágúst um verslunarmannahelgina leggjum við í Árbæjarkirkju land undir fót og verðum með Sumarhelgistund Árbæjarsafnskirkju kl. 11. Sr. Þór Hauksson, prédikar þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Kristina Kalló Szklenár [...]

Léttsumarhelgistund sunnudaginn 28. júli kl.11.00

By |2019-07-25T10:36:39+00:0025. júlí 2019 | 10:25|

Létt sumarhelgistund kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Jón Unnar Jóhannsson leikur á bassa. Ingi G Ingimundarson leikur á trommur Kristina Kalló Szklenár organisti leikur á flygil. Kaffi og [...]

Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 30. júní

By |2019-06-26T11:07:04+00:0026. júní 2019 | 11:07|

Gönguguðsþjónusta kl. 11. Gengið er frá Árbæjarkirkju um Elliðaárdalinn (stífluhringinn) og staldrað við á nokkrum stöðum í íhugun, söng og bæn. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar og félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Á eftir [...]