Fréttir

/Fréttir

Tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

By |2018-11-19T11:12:51+00:0019. nóvember 2018 | 11:12|

Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur ræða um tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Boðið upp [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. nóvember

By |2018-11-15T14:38:12+00:0015. nóvember 2018 | 14:38|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Sólveigar Morávek. Benjamín Gísli Einarsson spilar á flygilinn. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn [...]

Hinsegin jafningjafræðsla í Æskulýðsfélaginu saKÚL

By |2018-11-12T13:06:18+00:0012. nóvember 2018 | 11:46|

Fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20:15 verður boðið upp á hinssegin jafningjafræðslu í æskulýðsfélaginu saKÚL í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Fjallað verður um fjölbreytileika kyns,staðalmyndir og farið er yfir helstu þætti sem tengjast hinssegin lífi ungs fólks. Um [...]

Virðingaríkt tengslauppeldi á foreldramorgunum Árbæjarkirkju

By |2018-10-29T09:41:39+00:0029. október 2018 | 09:27|

Þriðjudaginn 30. október kl. 10:00 verður fræðsluerindi um virðingaríkt tengslauppeldi(RIE) á foreldramorgunum Árbæjarkirkju. Kynninguna heldur Kristín Björg Viggósdóttir iðjuþjálfi og Dance Movement Therapist. Hún hefur unnið með börnum með þroskaraskanir og foreldrum þeirra. Kynningin er haldin í [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 28. október

By |2018-10-26T16:05:47+00:0026. október 2018 | 14:49|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.  Kristín Jóhannesdóttir organisti.  Kirkjukórinn leiðir almennan safnðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttir og Aðalheiðar þorsteinsdóttur.  Kaffi og meðlæti [...]

Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 21. október 2018

By |2018-10-18T08:45:38+00:0018. október 2018 | 08:45|

Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00. Prestur Þór Hauksson. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Einsöngur, Halldóra Ósk Helgadóttir, Martial Nardeau leikur á þverflautu. Lesarar Eiríkur Grímsson og Guðbjörg Helgadóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar [...]

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. október

By |2018-10-11T14:31:25+00:0011. október 2018 | 13:42|

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri. Rebbi refur og Mýsla músastelpa líta við. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Benjamín Gísli Einarsson leikur á [...]