Forsíða2018-08-30T20:21:19+00:00

Fjölskyldumessa kl.11.00 og Aðventuhátíð kl.19.30

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. í umsjón Ingunnar djákna og sr. Þórs. Benjamín Gísli leikur á píanó. Aðventuhátíð Árbæjarsafnaðar kl. 19:30 – Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Leikskólabörn frá Heiðaborg syngja. Börn úr Árbæjarskóla flytja tónlistardagskrá. Ársæll [...]

By |6. desember 2018 | 09:09|

2. desember – Fyrsti sunnudagur í aðventu

Leikhópurinn Lotta sýnir söngvasyrpu kl.11.00 Ævintýrpersónur úr ævintýraskóginum koma fram og skemmta börnum og fullorðnum. Aðgangur ókeypis  Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. sr. Þór Hauksson prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Strætókórinn syngur.  [...]

By |27. nóvember 2018 | 13:27|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.