• 5588213691_584f0d42b0_b

    Viltu taka þátt í tónlistarstarfi Árbæjarkirkju?

  • 5881445882_a81e9bfd55_b

    Messa og sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11

Í dag

Myndasafn

Fermingar > Skrá

<< Des. 2014 >>
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Kyrrðarstund við kertaljós og sunnudagaskóli

DSCF1246

Sunnudaginn 21. desember verður kyrrðar- og söngstund ásamt sunnudagaskóla

Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00.
Kyrrðar- og söngstund við kertaljós. Englakertið tendrað. Kirkjukórinn syngur jólalög undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Kristín Pálsdóttir les jólasögu.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu með Bryndísi Evu og Kjartani.
Kaffi, djús og piparkökur eftir stundina.

Jólaball í Árbæjarkirkju

jolaball arbaejarkirkja[1]Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball sunnudaginn 14. desember kl. 11:00

Sameiginlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis verður haldið sunnudaginn 14. desember kl. 11.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju að lokinni fjölskylduguðsþjónustu. Jólasveinarnir líta inn með glaðning fyrir börnin. Öll börn velkomin.

Regína Ósk með jólatónleika í Árbæjarkirkju

images[8]Laugardaginn 20. desember  kl. 17:00

Regína Ósk verður með jólatónleika í Árbæjarkirkju laugardaginn 20. desember kl. 17:00. Fram koma ásamt Regínu, Svenni Þór, Haraldur Sveinbjörnsson, Matthías Stefánsson, Aníta Daðadóttir, Aldís María ásamt Skólakór Árbæjarskóla undir stjórn Önnu Maríu Bjarnadóttur
Húsið opnar klst áður og hægt verður að kaupa miða á midi.is og einnig við innganginn. Frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira

Jólafrí í barna og æskulýðsstarfinu

4433_85412083761_3403987_n[1]Foreldramorgnar eru komnir í jólafrí frá og með 8. desember. STN (6-9 ára) og TTT (10-12 ára) starfið heldur hins vegar áfram út vikuna og fer í jólafrí 14. desember eftir jólaball Árbæjarkirkju. Barnastarfið hefst svo að nýju, að loknu jólafríi, 12. janúar 2015.

Harmoníu Kórinn með tónleika þriðjudaginn 9. desember kl.20.00

Harmony                                                                                                       

Jólatónleikar í Árbæjarkirkju

 

Harmoníu kórinn heldur jólatónleika í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 9. desember kl. 20.Gestakór erKarlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði

 

 Enginn aðgangseyrir

Allir velkomnir!


Síða 1 af 128123...102030...Síðasta »


Opnunartími

Opið virka daga kl. 8-16

Árbæjarkirkja
Við Rofabæ
110 Reykjavík

S: 587-2405
arbaejarkirkja@arbaejarkirkja.is