Helgistund kl.11.00 sunnudaginn 5. júlí kl.11.00

Sunnudaginn 5. júlí kl.11.00 verður boðið upp á létt helgistund í anda sumars.  sr. Þór Hauksson flytur hugvekju.   Félagar úr kirkjukjórnum syngja við undirleik Kjartans Jósefssonar Ognibene.  Kirkjukaffi á eftir

Höfundur: |2. 07 2015 | 09:25|

Guðsþjónusta sunnudaginn 28. júní kl.11.00

Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 28. júní kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Organisti Kristina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða samsöng. Ef vel viðrar verður guðsþjónustan undir berum himni sunnan við kirkjuna. Kaffi og meðlæti […]

Höfundur: |25. 06 2015 | 09:33|

Guðsþjónusta sunnudaginn 21. júní kl.11.00

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Kaffi á eftir.

Höfundur: |19. 06 2015 | 09:20|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115