Fjölskylduguðsþjónusta og foreldrafundur sunnudaginn 21. ágúst

Guðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna á ágústnámskeiði  kl. 11:00. Prestar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna og Markúsi Bjarnasyni. kirkjukór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár, organista. Foreldrar fermingarbarna vorsins [...]

By | 19. ágúst 2016 | 14:41|

Hlutastarf í Árbæjarkirkju

Árbæjarkirkja óskar eftir að ráða starfsmann í hlutasstarf 2-3 daga í viku, eftir hádegi.  Viðkomandi þarf að hafa reynslu og áhuga á að vinna með börnum og ungmennum ásamt frumkvæði, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Tónlistarkunnátta er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. […]

By | 17. ágúst 2016 | 15:12|

Helgistund sunnudaginn 14. ágúst kl.11.00

Helgistund kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja. Organisti er Krizstina K. Szklenár

By | 10. ágúst 2016 | 10:55|

Skoða allar fréttir

Í dag

  • 20:00 AA fundur

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.