Forsíða 2017-02-26T19:40:44+00:00

Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 25. júní

Gönguguðsþjónusta kl. 11:00. Lagt verður af stað frá kirkjunni og gengin létt pílagrímaganga um Elliðaárdalinn. Staldrað er við á nokkrum stöðum, lesið úr Guðs orði, íhugað og beðið. Emma Eyþórsdóttir leikur á hljóðfæri. Sr. Petrína [...]

By | 20. júní 2017 | 14:28|

Sumarmessa sunnudaginn 11. júní

Messa og ferming kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fannar Steinn Steinsson verður fermdur. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson. Molasopi eftir messuna.

By | 7. júní 2017 | 13:42|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.