Jólaleikritið Langleggur og Skjóða 27. nóvember kl. 11:00
Árlegt jólaleikrit Árbæjarkirkju verður sunnudaginn 27. nóvember kl. 11:00. Í ár munu systkinin Langleggur og Skjóða heimsækja okkur með skemmtilega jólasögu. Þau eru systkini jólasveinana og kunna margar sögur úr Grýluhelli. Mörg börn þekkja Skjóðu [...]
KIRKJUDAGUR ÁRBÆJARSAFNAÐAR Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember 2022
Sunnudagaskólinn kl. 11:00 Jólaleiksýningin Langleggur og Skjóða. Systkinin Langleggur og Skjóða heimsækja okkur með skemmtilega jólasögu. Þau eru systkini jólasveinana og kunna margar sögur úr Grýluhelli. Mörg börn þekkja Skjóðu úr Jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu. [...]
Fyrirlestur um uppeldi og samskipti í fjölskyldum á foreldramorgnum þriðjudaginn 22. nóvember
Kristín Björg Viggósdóttir fjallar um uppeldi, samskipti og tengls í fjölskyldum á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 22. nóvember. Foreldramorgnar Árbæjarkirkju eru á þriðjudögum í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 10:00-12:00. Fyrirlesturinn hefst kl. 10:20. […]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.