Jólin alls staðar-helgistund- sunnudaginn 18. desember kl. 11
Jólaleg helgistund á léttum og ljúfum nótum kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur jólasöngva úr ýmsum áttum undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Jólasaga og jólaíhuganir lesnar á milli söngva og Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugvekju. [...]
Fræðsla um næringu ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 13. desember
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 13. desember kl. 10-12 mun Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, verða með fræðslu og veita ráðgjöf [...]
Jólaball og fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. desember
Árlegt jólaball Árbæjarkirkju verður haldið sunnudaginn 11. desember að lokinni fjölskylduguðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Jólasveinar lita inn með glaðning fyrir börnin. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur djákna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.