Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og skólahljómsveit sunnudaginn 30. apríl
Guðsþjónustua kl. 11:00 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur nokkur lög undir stjórn Sólveigar Morávek. Kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og [...]
Sunnudagaskólinn kl.11.00 Léttmessa (Frumbyggjamessa) kl.17.00 sunnudaginn 23. apríl
Sunnudagaskólinn kl.11.00 í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur, Thelmu Rósar Arnarsdóttur og Sigurðar Óla Karlssonar. Frumbyggjamessa kl.17.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. (Hugmyndin að baki frumbyggjamessunni er að kalla saman einstkalinga sem ólust upp [...]
Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar
Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 25. april 2023 kl. 17:30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.