Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og foreldrafundur sunnudaginn 19. mars
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Á eftir verður fundur foreldra fermingarbarna þessa vors þar sem rætt verður um væntanlegar fermingar. [...]
Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 14. mars mun sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjalla um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið. Fyrirlesturinn er ókeypis og hefst kl. 10:20. Allir pabbar og mömmur velkomin með litlu krílin sín. Boðið upp á kaffi, [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 12. mars kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Haukssn þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Sklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.