Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Biblíusaga, söngur, ABC söfnun, gleði og brúðuleikhús. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Benjamín Gísli Einarsson leikur undir á píanó. Kaffi að lokinni guðsþjónustu
Fræðsluerindi um samskipti í fjölskyldum á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 10 mun Elísabet Berta Bjarnadóttir, fjölskylduráðgjafi, halda fræðsluerindi á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þar sem fjallað verður um þá breytingu sem verður í fjölskyldum þegar nýtt barn bætist í fjölskylduna. Allir foreldrar velkomnir [...]
Léttmessan fellur niður í kvöld vegna óveðurs
Léttmessan sem átti að vera í kvöld suunudaginn 5. nóv. fellur niður vegna óveðurs.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.