Allra heilagra messa, Léttmessa og sunnudagaskóli 5. nóvember
Guðsþjónusta á Allra heilagra messu kl. 11:00. Við minnumst þeirra sem látin eru og þökkum þeirra samfylgd. Nöfn þeirra sem jörðuð hafa verið frá Árbæjarsókn síðastliðið ár eru lesin upp og allir fá tækifæri til [...]
Nóvemberfundur kvenfélagsins mánudaginn 6. nóvember kl.20.00
Nóvember-fundur Kvenfélagsins verður mánudaginn 6.nóv. kl.20. Safnaðarheimili ÁrbæjarkirkjuHandverkskúnst verður með garnkynningu og hugmyndir af jóla-jólaVala verður með sýnishorn af Volare vörumKaffi og meðlæti Allir velkomnirStjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar
Taizémessa og sunnudagaskóli sunnudaginn 29. október
Taizémessa kl. 11: 00 þar sem við fögnum 500 ára afmæli siðbótarinnar. Einfaldir Tazé-söngvar eru sungnir aftur og aftur sem byggðir eru á Biblíuversum, altarisganga, kyrrð og íhugun. Sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari og [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.