Fjallað verður um bólusetningar á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, ræða um bólusetningar barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Jafnframt mun Elín veita ráðgjöf um ungbarnavernd, mataæði og svefn. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar. [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 26. nóvember 2017
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kórfélagar Árbæjarkirkju syngja. Kristina K. Szklenár organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi og ávaxtasafi og meðlæti á eftir.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 19. nóvember
"Slepptu tökunum" guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem fjallað er um mikilvægi þess að sleppa áhyggjunum, erfiðleikunum, mistökunum og öllu sem hvílir á okkur með því að fela það Guði. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.