SVEFN OG SVEFNVENJUR UNGBARNA Á FORELDRAMORGNUM ÁRBÆJARKIRKJU
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungabarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 15. október kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verða með fræðslu og veita ráðgjöf um svefn [...]
„Græna Kirkjan okkar.“ Fyrsta kirkjan að hljóta vottun Umhverfisnefndar Þjóðkirkjunnar.
Þriðjudaginn 8. október var starfsfólk Árbæjarkirkju þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti viðurkenningu af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnastjóra umhverfisstarfs Þjóðkirkjunnar. Árbæjarkirkja er fyrsti söfnuður Þjóðkirkjunnar að fá viðurkenninguna að vera "Grænn söfnuður" [...]
Biskup Færeyja Jógvan Friðriksson prédikar í messu sunnudaginn 13. október kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari ásamt Færeyjabiskup Jógvan Friðriksson sem prédikar í messunni. Jógvan er einn þátttakenda í Hringborði Norðursins 2019 (Arctic Circle Assembly) hann er einn gestaprédikara í svokölluðum „grænum“ kirkjum [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.