Barnastarf Árbæjarkirkju fellur niður í dag vegna veðurs
Seinni partinn dag, þriðjudaginn 7. janúar er spáð afar slæmu veðri. Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið og spáð snókomu og mjög hvössu veðri í Reykjavík. Af þeim sökum höfum við ákveðið að fresta [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. janúar kl. 11
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar [...]
Helgihald um jól og áramót 2019-2020
22. desember kl. 11.00 Helgistund í aðdraganda jóla. Sr. Þór Hauksson flytur hugleiðingu. Kór Árbæjarkirkju. Organisti Kristina K. Szklenár. 24. desember kl.18.00 Aftansöngur. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.