Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 og Batamessa kl. 17 sunnudaginn 1. mars
Guðsþjónusta kl. 11. Söngfuglarnir, kór eldri borgara í Reykjavík kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Kristín Jóhannesdóttir sem er einnig organisti dagsins. Kór Árbæjarkirkju syngur einnig og Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á Konudaginn sunnudaginn 23. febrúar
Guðsþjónusta á Konudaginn kl. 11. Í tilefni dagsins verða fyrst og fremst sungnir sálmar eftir konur. Barnakór kirkjunnar syngur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Kristín Jóhannesdóttir. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng undir stjórn organistans Krisztinu Kalló [...]
Skyndihjálp á foreldramorgnum Árbæjarkirkju – þriðjudaginn 18. febrúar
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 10:30 verður kennd skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Lögð verður áhersla á endurlífgun, [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.