Allt safnaðarstarf fellur niður á meðan á samkomubanni stendur
Í ljósi samkomubanns sem sett var á aðfaranótt mánudagsins 16. mars hefur Árbæjarkirkja ákveðið að fella niður allt safnaðarstarf, svo lengi sem samkomubannið stendur. Þar með talið allt barnastarf, æskulýðsstarf, foreldramorgna, starf fullorðinna, messur og [...]
Kynning á foreldramorgnum Árbæjarkirkju um virðingarríkt tengslauppeldi (RIE) frestast til hausts
Samkvæmt ráðleggingu Heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ, höfum við ákveðið að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri sem vera átti á foreldramorgnum Árbæjarkirkju 17. mars um virðingarríkt tengslauppeldi (Respectful/Mindful Parenting) (RIE) til næsta hausts.
Tækni- og snjallsímamessa í tilefni æskulýðsdags Árbæjarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 11
Sunnudaginn 8. mars er æskulýðsdagur Árbæjarkirkju. Börn úr barnastarfi kirkjunnar syngja, dansa, leika og lesa. Börn úr 10-12 ára starfinu sýna leikþátt. Barnakór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Kirkjugesir eru hvattir til að koma [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.