Helgistund í safnkirkju Árbæjarsafns sunnudaginn 2. ágúst
Sumarhelgistundin verður að þessu sinni í Árbæjarsafnskirkjunni kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og organisti er Reynir Jónasson.
Helgistund um hásumar sunnudaginn 26. júlí
Helgistund kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi og spjall eftir stundina.
Útiguðsþjónusta á Nónholti í Grafarvogi sunnudaginn 19. júlí
Sameiginleg útiguðsþjónusta kl. 11 með Grafarvogssöfnuði og Grafarholtssöfnuði á Nónholti í Grafarvogi. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt. Fyrir þau sem koma akandi að Nónholti er best að fara [...]
Í dag
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.