Sumarhelgistundin verður að þessu sinni í  Árbæjarsafnskirkjunni kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og organisti er Reynir Jónasson.