Næringarráðgjöf ungbarna í foreldamorgnum
Þriðjudaginn 13. október kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verða með fræðslu og ráðgjöf um mataræði og næringu ungbarna í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Foreldarmorgnar eru á þriðjudögum kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og á miðvikudögum í félagsmiðstöðinni [...]