Fréttir

Næringarráðgjöf ungbarna í foreldamorgnum

By |2016-11-24T23:26:54+00:0012. október 2015 | 11:02|

Þriðjudaginn 13. október kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verða með fræðslu og ráðgjöf um mataræði og næringu ungbarna í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Foreldarmorgnar eru á þriðjudögum kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og á miðvikudögum í félagsmiðstöðinni [...]

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11 október

By |2016-11-24T23:26:59+00:008. október 2015 | 12:11|

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna. Rebbi refur, Mýsla og fleiri góðir vinir barnanna líta við.  Biblíusögur og söngur og mikil gleði.  Prestur sr. Þór Haukson ásamt Ingunn Björk [...]

Kvenfélag Árbæjarsóknar

By |2016-11-24T23:27:04+00:006. október 2015 | 14:48|

Kvenfélag Árbæjarsóknar Nú er vetrastarfið að hefjast hjá okkur í Kvenfélagi Árbæjarsóknar. Vonumst eftir að eiga með ykkur ánægjulega samverustundir í vetur. Starfið hefst þann 12. október kl.20.00 Slegið verður upp bresku teboði. Væri frábært [...]

Svefnráðgjöf í foreldramorgnum Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:27:23+00:0021. september 2015 | 14:16|

Þriðjudaginn 22. september kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi, verða með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna. Foreldramorgnar í safnaðarheimili Árbæjarkirkju á þriðjudögum kl. 10:00 – 12:00 og á miðvikudögum í félagsmiðstöðinni Holtinu (gamla Mesthúsinu) í Norðlingaholti kl. 9:30 [...]

„Sprett úr Spori“ mánudaginn 21. september kl 19.30

By |2016-11-24T23:27:28+00:0021. september 2015 | 13:31|

Í kvöld mánudaginn 21. september hefst vetrardagskrá "Sprett úr spori."  Hittingur verður þriðja mánudag hvers mánaðar kl.19.30.   Þetta er  handavinnuklúbbur fyrir alla aldurshópa.   Hefur þú eitthvað á prjónunum eða ert á nálum og veist [...]

Messan sunnudaginn 20. september kl:11

By |2016-11-24T23:27:31+00:0017. september 2015 | 12:27|

Sunnudaginn 20. september er messa kl:11 og sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma. Í messunni verður tekið við fjárframlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar sem í samstarfi við alþjóðleg hjálparsamtök kirkna veitir neyðaraðstoð vegna stríðsátakanna á Sýrlandi. [...]

Kyrrrðarstund og opið hús á miðvikudögum í vetur

By |2016-11-24T23:27:36+00:0015. september 2015 | 10:13|

Í vetur verður opið hús fyrir aldraða á miðvikudögum kl 12 – 16 Kl: 12 sömu daga er kyrrðarstund í kirkjunni, þar sem allir eru velkomnir. Í upphafi stundar leikur Krisztina Kalló Szklenár organisti á [...]

Go to Top