Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 29. júlí
Gönguguðsþjónusta kl. 11:00. Gengið frá Árbæjarkirkju um Elliðaárdalinn og staldrað við á nokkrum stöðum í söng og bæn. Gangan tekur um það bil klukkutíma með hléum. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju [...]