Fréttir

Kirkjan á Covid tímum taka #4

By |2021-03-25T09:18:33+00:0025. mars 2021 | 09:18|

Ágæta safnaðarfólk - Fyrirhugaðar fermingar Pálmasunnudags og sunnudagskólinn falla niður. Helgihald á Páskum og vikurnar tvær á eftir falla sömuleiðis niður. Við prestarnir erum á okkar stað og auðvitað til viðtals ef á þarf að [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 14. mars

By |2021-03-11T09:22:48+00:0011. mars 2021 | 09:22|

Guðsþjónusta kl. 11. á Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur og [...]

Æskulýðsguðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju sunnudaginn 7. mars kl. 11

By |2021-03-04T16:08:03+00:004. mars 2021 | 16:08|

Fjölskylduguðsþjónusta að tilefni æskulýðsdags Þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn vorsins eru boðin sérstaklega velkomin. Baldur Björn Arnarsson syngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur djákna. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er á sama tíma [...]

Kyrrðarstund k.12.00 og Opið hús

By |2021-03-03T10:56:02+00:003. mars 2021 | 10:56|

Eftir langt, langt hlé byrjar Opna húsið aftur miðvikudaginn 3. mars. Við byrjum á rólegu nótunum. Við tökum að sjálfsögðu tillit til sóttvarna og tryggjum 1 😀metra regluna. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 12 og [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 28. febrúar kl.11.00

By |2021-02-24T14:50:37+00:0024. febrúar 2021 | 14:50|

Guðsþjónusta kl. 11. á öðrum sunnudegi í föstu. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá [...]

Go to Top