Kirkjan á Covid tímum taka #4
Ágæta safnaðarfólk - Fyrirhugaðar fermingar Pálmasunnudags og sunnudagskólinn falla niður. Helgihald á Páskum og vikurnar tvær á eftir falla sömuleiðis niður. Við prestarnir erum á okkar stað og auðvitað til viðtals ef á þarf að [...]