Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 12. september

By |2021-09-09T13:35:02+00:009. september 2021 | 13:35|

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Við fögnum upphafi barnastarfsins í leik og söng. Brúðuleikrit, Biblíusaga og þakkarhjörtu búin til. Andrea Anna Arnarsdóttir, Thelma Rós Arnarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur [...]

Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 5. september

By |2021-09-01T08:57:41+00:001. september 2021 | 08:57|

Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organistinn okkar Kriztina Kalló Szklenár er í 9 mánaða leyfi. Við bjóðum Hrafnkel Karlsson velkomin til starfa með okkur í Árbæjarkirkju. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.

Fermingarfræðslan hefst mánudaginn 16. ágúst

By |2021-08-11T14:53:09+00:0011. ágúst 2021 | 14:40|

Fermingarnámskeið Árbæjarkirkju hefst mánudaginn 16. ágúst kl. 9.00 Boðið er upp á tvo valkosti á fermingafræðslunámskeiðunum. Annars vegar námskeið dagana 16.-19. ágúst eða hinsvegar námskeið 23.-26. september.  Skráning í fermingarfræðsla og allar nánari upplýsingar um [...]

Sumarhelgistund sunnudaginn 15. ágúst kl.11.00

By |2021-08-11T12:20:57+00:0011. ágúst 2021 | 12:20|

Sumarhelgistund kl. 11 á ljúfum og léttum nótum. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Undirleikari Birkir Bjarnason. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffispjall eftir stundina.

Go to Top