Guðsþjónusta, foreldrafundur og sunnudagaskóli sunnudaginn 26. september
Guðsþjónusta kl. 11. með virkri þátttöku fermingarbarna vorsins 2022. Sr. Þór Hauksson, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni þjóna. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Foreldrafundur verður strax eftir messuna. [...]