Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar
Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 6.desember 2021 kl.18 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Veislumatur frá Grillvagninum, bókaupplestur, söngur og happdrætti
Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 6.desember 2021 kl.18 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Veislumatur frá Grillvagninum, bókaupplestur, söngur og happdrætti
Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir kirkjuverði í 50% starf, unnið er aðra hverja viku. Óskað er eftir ábyrgum, jákvæðum, samviskusömum einstakling sem á auðvelt með að vinna með öðrum og hefur áhuga á starfi kirkjunnar. Rík [...]
Allra heilagra messa kl. 11. Guðsþjónustan er sérstaklega helguð minningu látinna og öllum gefst kostur að tendra á kerti til að minnast sinna ástvina. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista og sr. [...]
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Einsöngur Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Hrekkjavaka í sunnudagaskólanum í Árbæjarkirkju, sunnudaginn 31. október kl. 11. Það mega [...]
Hrekkjavaka í sunnudagaskólanum í Árbæjarkirkju, sunnudaginn 31. október kl. 11. Það mega allir koma í búning. Andrea og Thelma halda uppi fjörinu eins og þeim er einum lagið.
Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 1.nóvember kl.19.30 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Allir velkomnir.
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar [...]
Guðsþjónusta kl. 11.00. Barn borið til skírnar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu [...]
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Brúðuleikrit, Biblíusaga og mikill söngur. Andrea Anna Arnsdóttir, Thelma Rós Arnarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn.
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Andreu og Thelma.