Fréttir

Sunnudagaskólinn 9. janúar 2022

By |2022-01-06T13:43:51+00:009. janúar 2022 | 10:50|

Að þessu sinni er sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju sendur út á netinu. Umsjón hafa þau Andrea Anna, Thelma Rós, Sigríður og Ástráður auk Rebba og Mýslu. Biblíusagan um miskunnsama Samverjann og sunnudagaskólalögin. Við hvetjum ykkur til [...]

Nýárskveðja 2022

By |2022-01-03T15:08:48+00:003. janúar 2022 | 15:08|

Starfsfólk og sóknarnefnd þakkar liðið ár 2021 og óskar safnaðarfólki árs og friðar 2022 Eins og ykkur er kunnugt um er starf kirkjunnar þessi dægrin í óvissu. Stefnt er að byrja Opna húsið starf með [...]

Jólakveðja 2021

By |2021-12-21T13:10:14+00:0021. desember 2021 | 13:10|

Jólakveðja frá prestum, djákna, starfsfólki og sóknarnefnd Árbæjarkirkju. Ágæta safnaðarfólk, hjá mörgum er kirkjuferð ómissandi hluti af komu jóla og jólahaldinu. Hlusta á samæfðan kirkjukórinn syngja klassísku jólalögin og prestinn tóna hátíðarsöng sr. Bjarna Þorsteinssonar. [...]

Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. desember

By |2021-12-09T12:51:24+00:009. desember 2021 | 12:51|

Sunnudagaskóli á þriðja sunnudegi í aðventu kl. 11. Söngur, sögur og jólagleði. Við rifjum upp jólalögin og heyrum jólaguðspjallið. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á [...]

Aðventukvöld Árbæjarkirkju 5. desember 2021

By |2021-12-05T14:17:04+00:005. desember 2021 | 16:50|

Að þessu sinni er aðventukvöld Árbæjarkirkju sent út á netinu. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir og Egill Árni Pálsson syngja ásamt kór Árbæjarkirkju undir stjórn Hrafnkels Karlssonar. Sr. Þór Hauksson flytur aðventuhugvekju.

Sunnudagaskólinn 2. sunnudag í aðventu kl.11.00

By |2021-12-02T12:07:07+00:002. desember 2021 | 11:43|

Vegna samkomutakmarkana fellur hin hefðbundna guðsþjónusta niður en sunnudagaskólinn er á sínum stað kl 11 í umsjá Ingunnar Bjarkar Jónsdóttir djákna, sr. Þór Haukssonar og Hrafnkels Karlssonar. Söngur, Biblíusaga, brúðuleikhús og mikil gleði og gaman.

Go to Top