Öskudagsgleði í sunnudagaskólanum 27. febrúar
Sunnudaginn 27. febrúar verður öskudagsgleði í sunnudagaskóla Árbæjarkirkju undir stjórn Andreu og Thelmu. Börnin mega gjarnan vera í öskudagsbúningum.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 27. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar [...]
Sunnudaginn 20. febrúar (Konudagurinn) Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. María H. Kristinsdóttir formaður Kvenfélags Árbæjarsóknar flytur ræðu dagsins. Kvenfélagskonur lesa ritningatexta og bænir. Kirkjukórinn undir stjórn Hrafnkels Karlssonar leiða almennan safnðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í [...]
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný
Foreldramorgnar eru eins og áður alla miðvikudaga í félagsmiðstöðinni Holtinu (Mesthúsið önnur hæð) Norðlingaholti kl. 9:30-11:30. Allir nýbakaðir foreldrar og dagforeldrar velkomin. Boðið upp á léttar veitingar. […]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga, leikur og söngur. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 7. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta sunnudaginn 7.febrúar kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Hrafnkell Karlsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Andreu Örnu og Thelmu Rós.
Aflétting samkomutakmarkana og starfið í kirkjunni.
Vegna breytinga á samkomutakmörkunum er ljóst að okkur í kirkjunni er ekkert að vanbúnaði að opna kirkjuna upp á gátt. Barna, unglinga og fullorðinsstarfið, guðsþjónsta sunnudagsins og sunnudagaskólinn opna dyrnar á ný og við fögnum [...]
Helgistund sunnudaginn 23. janúar 2022
Helgistund sunnudaginn 23. janúar streymt frá Árbæjarkirkju. Prestur sr. Þór Hauksson, Hrafnkell Karlssson organisti leikur undir.
Helgistund sunnudaginn 23. janúar streymt á heimasíðu og fésbókarsíðu kirkjunnar.
Helgistund verður streymt frá Árbæjarkirkju á heimasíðu og fésbókarsíðu kirkjunnar sunnudaginn 23. janúar kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson og Hrafnkell Karlssson organisti sjá um stundina.