Fréttir

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 24. apríl

By |2022-04-22T13:36:12+00:0022. apríl 2022 | 13:36|

Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar Arnarsdóttur. [...]

Vorferð Árbæjarkirkju 8. mai

By |2022-04-21T21:37:35+00:0021. apríl 2022 | 21:37|

Skráning er hafin í vorferð Árbæjarkirkju en að þessu sinni verður farið í sveitaferð í Miðdal í Kjós. Skráning og nánari upplýsingar fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is

Helgihald um Páska í Árbæjarkirkju

By |2022-04-12T14:34:42+00:0012. apríl 2022 | 14:34|

Föstudagurinn langi kl. 11: Guðsþjónusta. Lestur úr píslarsögunni, íhugun og tónlist. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlsssonar organista og Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Páskadagur kl. 8: Hátíðarguðsþjónusta og morgunmatur. [...]

Sunnudagurinn 3. apríl 2022

By |2022-04-02T09:55:50+00:002. apríl 2022 | 09:55|

Fermingarguðsþjónusta kl.11.00 Sunnudagaskólinn í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar Arnarsdóttur á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Fermingarguðsjónusta kl.13.00

Go to Top