Helgistund sunnudaginn 23. janúar streymt á heimasíðu og fésbókarsíðu kirkjunnar.
Helgistund verður streymt frá Árbæjarkirkju á heimasíðu og fésbókarsíðu kirkjunnar sunnudaginn 23. janúar kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson og Hrafnkell Karlssson organisti sjá um stundina.