Miðvikudaginn 29. júní kl.12.00 í Árbæjarkirkju verður haldin æsklýðsguðsþjónusta með þátttöku Íslenskra og Ungverka ungmenna sem eru hér í heimsókn fyriir tilstuðlan Erasmus+verkefnissins sem gefur ungu fólki kleyft kynnast innbyrðis frá fjarlægum löngum Evrópu. Guðsþjónustan byggist á framlagi ungmennanna sjálfra bæði hvað varðar tónlistaflutnig, ritningalestra og bænirog söng. Öllum er velkomið koma og vera með njóta.