Æskulýðsguðsþjónusta sunnudaginn 6. mars kl. 11
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar haldinn hátíðlegur í Árbæjarkirkju sunnudaginn 6. mars kl. 11:00. Börnin í barnastarfinu taka þátt í guðsþjónustunni ásamt sr. Þór Haukssyni, Ingunni Björk Jónsdóttur djákna, Aldísi Elvu Sveinsdóttur, Andreu Önnu Arnardóttur og Thelmu Rós [...]