Fréttir

Æskulýðsguðsþjónusta sunnudaginn 6. mars kl. 11

By |2022-03-03T16:00:55+00:003. mars 2022 | 15:52|

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar haldinn hátíðlegur í Árbæjarkirkju sunnudaginn 6. mars kl. 11:00. Börnin í barnastarfinu taka þátt í guðsþjónustunni ásamt sr. Þór Haukssyni, Ingunni Björk Jónsdóttur djákna, Aldísi Elvu Sveinsdóttur, Andreu Önnu Arnardóttur og Thelmu Rós [...]

Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný

By |2022-02-15T11:24:32+00:0015. febrúar 2022 | 11:22|

Foreldramorgnar eru eins og áður alla miðvikudaga í félagsmiðstöðinni Holtinu (Mesthúsið önnur hæð) Norðlingaholti kl. 9:30-11:30. Allir nýbakaðir foreldrar og dagforeldrar velkomin. Boðið upp á léttar veitingar. […]

Aflétting samkomutakmarkana og starfið í kirkjunni.

By |2022-01-31T12:34:11+00:0031. janúar 2022 | 12:34|

Vegna breytinga á samkomutakmörkunum er ljóst að okkur í kirkjunni er ekkert að vanbúnaði að opna kirkjuna upp á gátt. Barna, unglinga og fullorðinsstarfið, guðsþjónsta sunnudagsins og sunnudagaskólinn opna dyrnar á ný og við fögnum [...]

Go to Top